Læðum okkur mjúklega inn í nýtt ár. Tökum allt það góða með okkur frá 2025, byggjum á því, stækkum og eflumst á nýju ári.
Afbókanir leyfðar allt að 24 klukkustundum fyrir gusuna