top of page

Algengar Spurningar

(Gott að vita fyrir gusu)

Þarf ég að koma með eitthvað í gusu ?

Mætið tilbúin í sundfötum í Litla Sauna Húsið. Gott er að vera í  slopp eða að hafa  stórt handklæði með sér og vera í inniskóm þegar kælt er á milli hitalota.Allir sem koma í Litla Sauna Húsið fá vatnsbrúsa til afnota, sölt frá Bodylab í vatnið, snakk og ávexti
 

Hvernig bóka ég tíma í Lítla Sauna Húsinu?

Þú getur auðveldlega bókað tíma í gegnum vefsíðuna okkar hér að ofan. Við mælum með að bóka bossa pláss með fyrirvara til að tryggja þér pláss. Greiðsla er tekin þegar bossa pláss er bókað, hægt er að fá endurgreitt allt að 24 klukkustund fyrir bókaða gusu.

Eru einhverjir heilsuávinningar af því að nota saunu?

Sauna getur haft fjölmarga heilsuávinninga; hún getur bætt blóðrás, dregið úr streitu og stuðlað að almennu vellíðan með því að stuðla að hreinsun líkamans og vöðvaslökun.

Hverju get ég átt von á í gusu hjá Litla Sauna Húsinu?

Í Lítla Sauna Húsinu getur þú notið rólegrar og nærandi sauna upplifunar í notalegu og persónulegu umhverfi. Fullkomið fyrir slökun og endurnýjun. Hver gusumeistari hefur sinn brag, gusurnar eru því jafn fjölbreyttar og við erum mörg 

Ef þú ert með spurningu endilega sendu email á:

eða á Instagram:

bottom of page