
Verðskrá
Eitt bossa pláss
5.500 kr
Komdu í eitt skipti og upplifðu einstaka slökun og gleði í hjarta með útsýni yfir sundin blá. Það eru miklar líkur ef ekki allar að þú komir aftur
✓ Vatnsbrúsi til staðar fyrir þig
✓ Sölt í vatnið þitt frá Bodylab
✓ Snakk og ávextir
5 skipta kort
Vinsælt
24.750 kr
Uppfærðu í 5 skipta kort.
Ath. Kortin þarf að kaupa í gegnum Instagram síðu Litla Sauna Hússins eða að senda e-mail á kristinbjork@litlasaunahusid.is
Kortin gilda fyrir eina manneskju og eða hjón/par
✓ Vatnsbrúsi til staðar fyrir þig
✓ Sölt í vatnið þitt frá Bodylab
✓ Snakk & ávextir
10 skipta kort
44.000 kr
Uppfærðu í 10 skipta kort.
Ath. Kortin þarf að kaupa í gegnum Instagram síðu Litla Sauna Hússins eða að senda e-mail á kristinbjork@litlasaunahusid.is
Kortin gilda fyrir eina manneskju og eða fyrir hjón/par
✓ Vatnsbrúsi til staðar fyrir þig
✓ Sölt í vatnið þitt frá Bodylab
✓ Snakk & ávextir
Verðskrá
Einkagusa
Er hópurinn þinn að fara að hittast?
Þú getur bókað einka gusu fyrir hópinn þinn, hvort sem það er eftir góða göngu, fyrir gæsa eða steggjapartýið eða hvert sem tilefnið er. Finnum tíma fyrir þig og þína utan fastra gusu tíma. Hægt er að koma með óskir um lagaval eða hvernig gusu þið viljið hafa á ykkar degi.
Pantaðu einkagusu og fáðu tilboð í gegnum Instagram síðu Litla Sauna Hússins eða með því að senda e-mail á kristinbjork@litlasaunahusid.is